Garðyrkjustöðin Akur
Afarvenjulegir bændur – Ofurnátturuleg ræktun

Garðyrkjustöðin Akur with Þórður Halldórsson and 2 others.

Sofia og Marjukka hafa verið i læri hjá okkur frá Finnska landbúnaðar skólanum undanfarnar 4 vikur. Frábærar stelpur sem finnst gaman að vera með puttana í því sem við höfum verið að gera.

Undanfarnar vikur hafa þær fengið að flytja Bændur í Bænum niður á Grensásveg , tekið þátt í Matarmarkaður Búrsins / Artisan Food Fayre, hjálpað með netverslunina okkar og verið með puttana í öllu sem viðkemur ræktuninni á Akri.
... See MoreSee Less

View on Facebook

Garðyrkjustöðin Akur shared Bændur í Bænum's post.

Annasamari og skemmtilegri helgi lokið!
... See MoreSee Less

Bændur í Bænum uppljómaðir í Hörpunni um helgina og nóg að gerast. Njóta og neyta!

View on Facebook

Comments are closed, but trackbacks and pingbacks are open.